Fjórða þátt má alveg sjá í beinu framhaldi af efni síðasta þáttar þar sem fjallað var um mikilvægi þess að stýra athyglinni í uppbyggilegan farveg og taka eftir því óvænta og skemmtilega í kringum okkur. Efni þessa þáttar snýr nefnilega að mikilvægi þess að vera forvitin og halda áfram að fylgjast með hlutunum í kringum sig, læra nýja hluti, afla sér nýrrar þekkingar og færni út lífið.
Heimaverkefni:Hér er verkefni sem tilvalið er að kíkja á eftir að hafa hlustað á þáttinn.
Næsti þáttur:
5. þáttur - að gefa af sér.