3. þáttur - Að taka eftir


 

 

Í þriðja þætti verður fjallað um athyglina og hvert við beinum henni og mikilvægi þess að taka eftir því sem er í gangi í kringum okkur, að taka eftir því sem er í gangi hjá okkur og njóta allskonar nærandi atvika sem við upplifum á venjulegum degi.  


Heimaverkefni:

Hér er verkefni sem tilvalið er að kíkja á eftir að hafa hlustað á þáttinn.

 

Næsti þáttur:

4. þáttur - að halda áfram að læra