1. þáttur - að mynda tengsl

Í fyrsta þættinum er fjallað um mikilvægi þess að mynda tengsl við annað fólk.

Allar manneskjur eru félagsverur. Við þurfum að hitta annað fólk, tala við annað fólk, skiptast á hugmyndum við aðra, gera hluti með öðrum og upplifa allskonar saman. Þetta er mikilvægt og hjálpar okkur oft í því að takast á við verkefnin sem við stöndum frammi fyrir. 

Í þættinum í dag er fjallað um hvers vegna þetta er mikilvægt og farið yfir nokkrar leiðir sem hægt er að fara til að tengjast öðru fólki og gera þannig lífið skemmtilegra og innihaldsríkara.

 

Heimaverkefni:

Hér er verkefni sem tilvalið er að kíkja á eftir að hafa hlustað á þáttinn.


Næsti þáttur: 

2. þáttur - hreyfing